Samfélag Gyðinga
Æskulýðsstarf
Veittu barni þínu tækifæri til að tengjast menningararfi sínum á skemmtilegan, skapandi og spennandi hátt. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.
Hátíðir Gyðinga
Upplifðu hátíðir Gyðinga á ánægjulegan og frumlegan hátt. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar um næstu hátíðir.
Shabbat
Á Shabbat-fögnuði getur þú fengið ljúffenga máltíð og hitt Gyðinga frá Reykjavík og víðar. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.
Torah-námskeið
Taktu þátt í kennslustundum um sögu Gyðinga, lög, siðfræði, heimspeki og bókmenntir rabbínanna. Menningararfur okkar mun veita þér mikinn innblástur. Hafðu samband til að fá upplýsingar um næstu kennslustund eða til að panta einkakennslu.
Sýnagóga
Auðvelt er að fara með bænir okkar, jafnvel fyrir byrjendur. Þær eru fluttar ásamt upplífgandi helgisöngvum og hugvekjandi útskýringum.
Íslenski kosher-listinn
Í íslenskum matvöruverslunum má finna margar matvörur sem uppfylla kosher-skilyrði.
Opinbert samfélag Gyðinga
Samfélag Gyðinga á Íslandi hefur nú hlotið opinbera viðurkenningu íslenska ríkisins. Hér má finna upplýsingar um skráningu í félagið.
Íslensk kosher-vottun
Feldman rabbíni býður upp á kosher-vottun fyrir matvælaframleiðendur. Hafðu samband til að komast að því hvort matvaran uppfylli tilsett skilyrði.
Pesach
Hér færðu allar þær upplýsingar um hvernig þú getur haldið páska Gyðinga heima fyrir eða með Gyðingasamfélaginu.
Dagatal Gyðinga á Íslandi
Birtu auglýsingu eða tileinkun í Dagatali Gyðinga á Íslandi. Þú getur auk þess beðið um eigið eintak hér.
Framlög
Starf okkar er fjármagnað af örlátum einstaklingum eins og þér! Við erum ekki fjármögnuð af miðstýrðu félagi og 100% af öllum framlögum rennur til samfélags Gyðinga á Íslandi. leggðu þitt af mörkum með því að gerast stuðningsaðili menningar Gyðinga á Íslandi!